Útgáfuhóf bókarinnar The Performance of Viking Identity in Museums, í Norræna húsinu þriðjudaginn 20. ágúst kl 15:30-17:00

Útgáfuhóf bókarinnar The Performance of Viking Identity in Museums, í Norræna húsinu þriðjudaginn 20. ágúst kl 15:30-17:00

Það er með ánægju sem Safnafræði við Háskóla Íslands, í samstarfi við Höfuðborgardeild Norræna félagsins býður til útgáfuhófs í tilefni að útgáfu bókarinnar The Performance of Viking Identity in Museums: Useful Heritage in the British Isles, Iceland, and Norway, eftir Dr. Guðrúnu D. Whitehead, lektor í safnafræði.

Útgáfuhófið verður í Norræna húsinu þriðjudaginn 20. ágúst, kl. 15:30-17:00.

Höfundur les úr bók sinni auk þess sem Glímudeild KR tekur nokkur glímutök. Tónlist verður í umsjón Ragnars Ólafssonar,