Aðalfundur höfuðborgardeildar Norræna félagsins verður haldinn miðvikudaginn 5. júní 2024, kl. 17:00. Fundurinn verður haldinn í húsnæði félagsins við Óðinstorg.
Höfuðborgadeildin varð til við sameiningu félagsdeilda Norræna félagsins í Hafnarfirði, Kópavogi, Reykjavík og Mosfellsbæ 18. júní 2020.