Félagsdeildir Norræna félagsins
Félagsdeildir Norræna félagsins eru 16 talsins. Starf félagsdeilda er mjög fjölbreytt, en víða er kjölfesta deildanna norrænt vinabæjasamstarf, ungmennaskipti, viðburðahald og samstarf við viðkomandi sveitarfélag um norræn verkefni.
Höfuðborgarsvæðið
Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, formaður
Garðabær
Hilmar Ingólfsson, formaður
Suðurnesjabær
Margrét Ásgeirsdóttir, formaður
Ölfus
Sigríður Guðnadóttir, formaður
Austurland
Signý Ormarsdóttir, formaður
Stykkishólmur
Þórhildur Pálsdóttir, formaður
Akranes
Hjördís Hjartardóttir, formaður
Ólafsfjörður
Kristín Davíðsdóttir, formaður
Akureyri
Therese Möller, formaður
Vogar
Þorvaldur Árnason, formaður
Reykjanesbær
Johan D Jónsson, formaður
Hveragerði
Kristbjörg Erla Hreinsdóttir, formaður
Patreksfjörður
Nanna S. Pétursdóttir, formaður
Ísafjörður
Jónas Guðmundsson, formaður
Siglufjörður
Sigurður Hlöðversson, formaður
Selfoss
Þorlákur Helgason, formaður