Hvers virði er Norrænt samstarf þeim flokkum sem bjóða sig fram til Alþingis á morgun 30. nóv.
Veistu ekki hvað þú átt að kjósa? Þá getur verið fróðlegt að kynna sér afstöðu þeirra til Norræns samstarfs.
T.d. Hversu mikilvægt er norrænt samstarf að mati flokkanna? Vilja þeir aukið og nánar norrænt samstarf?
Norræna félagið sendi 3 spurningar á þá flokka sem bjóða sig fram. Svör þeirra flokka sem bárust fylgja með að neðan.