Stjórn

Núverandi stjórn Norræna félagsins var kjörin á sambandsþingi Norræna félagsins 20. apríl 2024.

 

Stjórn Norræna félagsins 2024–2026

Hrannar Björn Arnarsson, formaður

Ragnheiður H. Þórarinsdóttir, varaformaður

Guðni Olgeirsson

Hildur Helga Gísladóttir

Sólveig Skaftadóttir

Þórður Þórarinsson

Varamenn í stjórn

Helgi Þorsteinsson

Iris Dager

Signý Ormarsdóttir

Guðjón Brjánsson

Skoðunarmaður reikninga

Jóngeir Hlinason