Ung norræn
Ung norræn er ungmennadeild Norræna félagsins á Íslandi. Ung norræn er hópur ungmenna sem hefur áhuga á norrænu samstarfi og vill stuðla að auknu samstarfi á milli Norðurlanda.
Starfsemi Ung norræn felst meðal annars í hinum ýmsu skemmti-, fræðsu- og menningarviðburðum, vitundarvakningu um ágóða ungmenna af norrænu samstarfi auk hagsmunabaráttu gagnvart stjórvöldum, bæði á Íslandi og öðrum vettvöngum Norðurlanda.
Ef þú ert á aldrinum 16–30 ára getur þú skráð þig í Ung norræn. Það kostar ekkert að vera með!
→ Skráning (aðild að Ung norræn er ókeypis)
Stjórn Ung norræn 2023–2024:
Viktor Ingi Lorange, forseti
Jessý Jónsdóttir, varaforseti
Alexander Kristjánsson, ritari
Kristinn Snær Guðmundsson, gjaldkeri
Atli Geir Halldórsson, alþjóðafulltrúi
Geir Zoëga, markaðsstjóri
Benedikt Bjarnason, þjónustustjóri
Bergþóra Ingþórsdóttir, viðburðastjóri
Daníel Hjörvar Guðmundsson, kynningarstjóri
Ung norræn er aðili að Sambandi ungmennadeilda Norrænu félaganna, FNUF.