Norden i Skolen er samnorræn heimasíða sem inniheldur margvíslegt fræðsluefni fyrir skóla á Norðurlöndunum. Annars vegar um tungumál og menningu, og hins vegar um loftslag og náttúru.

Frír kennsluvefur fyrir Norðurlönd

Norden i Skolen er frír kennsluvefur, sem gefur kennurum og nemendum á Norðurlöndum einstakt fækifæri til að vinna með fræðasviðin Mál og menning, Saga og samfélag og Loftslag og náttúra frá norrænu sjónarhorni.

Vinabekkir

Á vef Norden i Skolen getur þú fundið og komið á samstarfi með norrænum vinabekkjum. Samstarf með jafnöldrum frá öðru norrænu landi gefur kennslunni nýja og spennandi vídd.

Heimasíða Norden i Skolen

Norden i Skolen á Facebook