Fréttabréf Norræna félagsins kemur út mánaðarlega og inniheldur helstu upplýsingar um það sem er á döfinni í verkefnum félagsins og norrænni samvinnu, auk nýjustu frétta frá Norðurlöndunum og upplýsinga um norræna viðburði.
Skráðu þig og fáðu fréttabréf félagsins með helstu fréttum frá Norðurlöndunum.
→ Fyrri útgáfur fréttabréfsins
Ert þú með hugmynd að efni í næsta fréttabréf? Sendu okkur línu á norden@norden.is