Stórafmælisárið 2022 var einkar viðburðaríkt hjá Norræna félaginu. Afmælisgleði, útvarpsþættir, höfuðborgarmót í Reykjavík, sambandsþing, norrænn trjálundur, spurningaskrá og fleira.
Um helgina fór fram norrænt hádegisspjall í Norræna húsinu þar sem Jorodd Asphjell forseti Norðurlandaráðs fór yfir áherslur ráðsins og framtíð norræns samstarfs.
Ungdommens Folkemøde NORD auglýsir ferðastyrki fyrir ungmenni sem eru búsett utan Danmerkur og hyggjast taka þátt í hátíðinni í ár. Umsóknarfrestur er 31. mars.
Laugardaginn 18. mars fer fram hádegisspjall í Norræna húsinu þar sem Jorodd Asphjell forseti Norðurlandaráðs fer yfir áherslur ráðsins og framtíð norræns samstarfs.