Búið er að opna fyrir umsóknir um sumarstörf Nordjobb 2023. Norræna félagið hvetur alla áhugasama til að sækja um. Um er að ræða einstakt tækifæri fyrir íslensk ungmenni á aldrinum 18-30 ára til að kynnast öður norrænu landi.
→ Nánari upplýsingar um Nordjobb
→ Laus störf á heimasíðu Nordjobb
Hafið samband við verkefnisstjóra Nordjobb í síma 680 7477 eða island@nordjobb.org.