Ársyfirlit yfir verkefni Norræna félagsins fyrir árið 2022 er komið út.
100 ára afmæli Norræna félagsins, sambandsþing, höfuðborgarmót í Reykjavík, norrænn trjálundur í Fossvogi, útvarpsþættir á RÁS 1, spurningaskrá Þjóðminjasafns Íslands, ráðstefnur, málþing og margt fleira.
Kynnið ykkur einkar viðburðaríkt afmælisár Norræna félagsins - Lesa ársyfirlit 2022