Embætti forseta Íslands hefur gerst sérstakur verndari Norræna félagsins á Íslandi í tilefni af 100 ára afmæli þess. Þetta er góður lokapunktur á afar vel heppnað afmælisár.
Norræna bókmenntavikan fer fram dagana 14.-20. nóv. Skráðu skólann þinn, bókasafnið eða stofnunina og taktu þátt einum stærsta upplestrarviðburði Norðurlandanna!