Í vikunni fékk Norræna félagið á Íslandi góða heimsókn frá Lilju Alfreðsdóttur menningar- og ferðamálaráðherra þar sem meðal annars var farið yfir helstu verkefni félagsins og rætt um mikilvægi norræns samstarfs og framtíð þess.
Við þökkum ráðherra kærlega fyrir komuna.