Verið velkomin á minningarathöfn vegna þeirra 77 einstaklinga sem létust í hryðjuverkaárásunum í Osló og Útey 22. júli 2011. Minningarathöfnin fer fram í minningarlundinum í Vatnsmýri föstudaginn 22. júlí kl 16:30.
Í viðtali við Fréttablaðið segir formaður Norræna félagsins það mikilvægara en nokkurn tíma að efla samstarf og vináttu á milli Norðurlanda. Fólk taki norrænu samstarfi sem gefnum hlut og hafi það leitt til hnignunar.
Á sambandsþingi Norræna félagsins sem haldið var 1. – 2. apríl var samþykkt eftirfarandi ályktun þar sem Norræna félagið fordæmir harðlega innrás Rússa í Úkraínu.
Á sambandsþingi Norræna félagsins 1. – 2. Apríl 2022 urðu breytingar á lögum félagsins og fækkað í stjórn. Á aðalfundi Norræna félagsins á höfuðborgarsvæðinu var kjörinn nýr formaður.
Aðalfundur Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu verður haldinn að Óðinsgötu 7 föstudaginn 1. apríl kl 15:00. Viðfangsefni fundarins er venjuleg aðalfundarstörf.
Viðtal við Hrannar Björn Arnarsson, formann Norræna félagsins, þar sem hann ræðir meðal annars Dag Norðurlandanna 23. mars og 100 ára afmæli félagsins á árinu.