Við í Norræna félaginu vekjum athygli á spennandi dagskrá í Norræna húsinu í tilefni Vestnorræna dagsins fimmtudaginn 23. september. Aðgangur er ókeypis.
Fundur fólksins 2021
Ný stjórn Ungmennadeildar Norræna félagsins
Viljum við meiri norræna samvinnu eða minni?
Dagur Norðurlandanna 23. mars
98 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi
Vestnorræni dagurinn 23. september
Hvað varð um norræna traustið?
Kórónaveirufaraldurinn hefur virkað sem vekjaraklukka á norræna samvinnu. Á óvissutímum er það venja að hver og einn lítur sjálfum sér næst og hefur veikleiki norrænnar samvinnu kristallast í skorti á samræmdum aðgerðum stjórnvalda. En þetta er ekki í fyrsta skipti því það var einnig raunin í flóttamannakrísunni haustið 2015.
Norræna félagið sér um framkvæmd Fundar fólksins
Jónas Guðmundsson, formaður Almannaheilla, og Hrannar B. Arnarsson, formaður Norræna félagsins, skrifuðu undir samning þess efnis að Norræna félagið verði framkvæmdaaðili lýðræðishátíðarinnar Fundur fólksins næstu þrjú ár. Samningurinn er gerður í framhaldi af góðum styrk Reykjavíkurborgar og Félagsmálaráðuneytisins við fundinn ásamt Norræna húsinu.