Hrannar Björn Arnarsson formaður Norræna félagsins á Íslandi og Sambands Norrænu félaganna kallar eftir nýrri norrænni stjórnarskrá
Stóraukum kennslu í dönsku, norsku og sænsku.
Nefndarstarf Norræna félagsins opið félagsmönnum
Velgengni norskra bókmennta
Norskar bókmenntir hafa notið mikillar velgengni erlendis undanfarin ár. Um eitt þúsund norskir titlar eru þýddir á eitthvert annað mál á hverju ári. Þetta kom sérlega vel í ljós á bókasýningunni í Frankfurt haustið 2019, þar sem Norðmenn voru heiðursgestir, en Halldór Guðmundsson stýrði því verkefni fyrir hönd Noregs.