Norræna félagið á Íslandi tók við formennsku í FNF-Foreningerne Nordens Forbund (Samband Norrænu félaganna) nú um áramót. Hrannar Björn Arnarsson formaður Norræna félagsins verður þar með formaður sambandsins árið 2020.
Það verður heldur betur áhugaverð erindi og umræður um málefni Norðurskautsins í húsakynni Norræna félagsins að Óðinsgötu 7 í Reykjavík miðvikudaginn 27. nóvember, kl. 17:00
Hrannar Björn Arnarsson formaður Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins var kosinn nýr formaður Norræna félagsins á Sambandsþingi félagsins sem haldið var um helgina á Siglufirði. Hrannar Björn tekur við formennsku af Boga Ágústssyni sem gaf ekki kost á sér til endurkjörs eftir 4 ára formennsku.
Á aðalfundi Reykjavíkurdeildar Norræna félagsins sem haldinn var í húsakynnum Norræna félagsins að Óðinsgötu 7 í Reykjavík fimmtudaginn 16. maí 2019 var Hrannar Björn Arnarsson kjörinn formaður deildarinnar til næstu tveggja ára.