Upptaka frá norrænu málþingi um tungumál

Í júní síðastliðinn bauð Þekkingar- og menningarnefnd Norðurlandaráðs ásamt Norræna félaginu á Íslandi til málþings um tungumál þar sem kastljósinu var beint að því hvernig efla megi samskipti innan Norðurlanda. Málþingið fór fram í Veröld – húsi Vigdísar við Háskóla Íslands og var einnig sýnt í beinu streymi.

Sjá einnig: Norrænt málþing um tungumál 27. júní í Veröld

Hér má sjá upptöku frá málþinginu í heild sinni: