Norræna félagið í Danmörku og ANIMOK skipuleggja keppni í teiknimyndagerð fyrir norræna skólakrakka á aldrinum 9–13 ára. Takið þátt í þessu spennandi verkefni, sem felur í sér tækifæri fyrir bæði nemendur og kennara að fræðast um teiknimyndagerð og Norðurlöndin.
Smelltu hér til að lesa meira.