Lýðháskólastyrkur — umsóknarfrestur framlengdur

UMSÓKNARFRESTUR FRAMLENGDUR TIL 15. FEBRÚAR 2024

Varst þú í lýðháskóla í öðru norrænu landi haustönn 2023 eða nú á vorönn 2024? Þá getur þú enn sótt um lýðháskólastyrk Nordplus og Norræna félagsins. Umsóknarfrestur fyrir nemendur á öllu skólaárinu hefur verið framlengdur til 15. febrúar 2024.

Smelltu hér til að lesa meira og sækja um: www.norden.is/styrkur