Dagur Norðurlanda 2022

Þann 23. mars n.k. verður Dagur Norðurlandanna haldinn hátíðlegur vítt og breytt um öll Norðurlöndin, en í yfir 85 ár hafa Norrænu félögin staðið fyrir fjölbreyttum viðburðum á þessum degi. Á þessu ári fagnar Norræna félagið á Íslandi einnig 100 ára afmæli sínu og mun af því tilefni standa fyrir fjölbreyttu viðburðarhaldi allt árið.

Það er von okkar að Dagur Norðurlandanna 23. mars og 100 ára afmælisárið verði okkur öllum gott tilefni til aukins norræns samstarfs og umfram allt, ánægjulegra norrænna samskipta í starfi og leik.

Í ár bjóða Norræna félagið og Norræna húsið til norræns gestaboðs í Norræna húsinu 23. mars kl. 16:30. Léttar veitingar verða í boði.

Fundarstjóri er Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir

Þema dagsins: FRIÐUR, FRELSI, LÝÐRÆÐI

Dagskrá:

  • Ávarp – Hrannar B. Arnarsson, formaður Norræna félagsins

  • Ávarp – Sabina Westerholm, forstjóri Norræna hússins

  • Ávarp – Frú Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi Forseti Íslands

  • Tónlistaratriði

  • Norðurlönd og stríðið í Úkraínu. Bogi Ágústsson fyrrv. formaður Norræna félagsins

  • Ávarp – Ann-Sofie Stu­de, sendiherra Finnlands

  • Ávarp – Formaður Íslandsdeildar Vestnorræna ráðsins, Steinunn Þóra Árnadóttir

  • Opnun norrænnar spurningaskrár. Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður

  • Fjöldasöngur undir stjórn Þorvaldar S. Þorvaldssonar heiðursfélaga Norræna félagsins

  • Norrænt gestaboð

NORDENS DAG

I anledning af Nordens dag, den 23. marts 2022, og Foreningen Norden Island 100-års jubilæum inviterer Foreningen Norden og Nordens hus til nordisk gæstebud den 23. marts i år kl. 16.30. Der inviteres på lette forfriskninger.

Konferencier: Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir

Dagens tema: Fred, frihed, demokrati

Program:

  1. Hrannar B. Arnarsson, formand for Foreningen Norden

  2. Sabina Westerholm, dirketør for Nordens hus

  3. Fru Vigdís Finnbogadóttir, forhenværende Islands præsident

  4. Musik

  5. Norden og krigen i Ukraine. Bogi Ágústsson forhenværende formand for Foreningen Norden

  6. Ann-Sofie Stu­de, Finlands ambassadør i Island

  7. Steinunn Þóra Árnadóttir, formand for Islandsafdelingen af Vestnordisk råd

  8. Åbning af Nationalmuseets spørgeliste om nordiske forhold i Island

  9. Allsang under ledelse af Þorvaldur S. Þorvaldsson æresmedlem i Foreningen Norden

  10. Nordisk gæstebud

Viðburður á Facebook / Event på Facebook: https://fb.me/e/4NQrv7moy