Í tilefni Vestnorræna dagsins verður haldin dagskrá í Veröld – húsi Vigdísar og Norræna húsinu.
Dagskráin hefst með málþingi í Veröld – húsi Vigdísar kl. 15.30–17.30. Á málþinginu verður fjallað um tengsl íslensku, færeysku, grænlensku og norsku við dönsku og ensku og varpað ljósi á stöðu tungumálanna í samtímanum.
Að málþinginu loknu verður haldið í Norræna húsið. Dagskráin í Norræna húsinu hefst 18.00 með stuttu ávarpi. Boðið verður upp á veitingar og Þorgerður Ása Aðalsteinsdóttir flytur nokkur norræn lög.
Skoðið viðubrðinn á Facebook til að sjá dagskrána í heild sinni.