Vestnorræna ráðið boðar til opins borgarafundar í Norræna húsinu á þriðjudaginn 29. ágúst kl 17.00. Fjallað verður um þemað „Hvad har vi til fælles i Vestnorden som vi bygger vores samarbejde på?“ í erindum og pallborðsumræðum. Kristina Bærendsen og Böddi Reynis flytja lög að dagskrá lokinni.
—> Smelltu hér til að sjá viðburðinn á Facebook