Vel heppnuð ráðstefna Norræna félagsins og Norden i Skolen fór fram í Hörpu 9. nóvember s.l. Á ráðstefnunni, sem var vel sótt, sköpuðust áhugaverðar umræður um stöðu skandinavísku tungumálanna og hlutverk enskrar tungu í norrænu samfélagi.
Upptaka og ljósmyndir frá ráðstefnunni má sjá hér að neðan.



















