Í tilefni þess að súðbyrðingurinn hefur verið tilnefndur til lista UNESCO yfir verðmætar menningarerfðir boðar Vitafélagið og Norræna félagið til móttöku í Norræna húsinu fimmtudaginn 16. desember kl 16:00-18:00.
Í tilefni þess að súðbyrðingurinn hefur verið tilnefndur til lista UNESCO yfir verðmætar menningarerfðir boðar Vitafélagið og Norræna félagið til móttöku í Norræna húsinu fimmtudaginn 16. desember kl 16:00-18:00.