Í dag, 6. desember, er þjóðhátíðardagur Finnlands.
104 ár eru liðin frá því að Finnar hlutu sjálfstæði. Við óskum vinum okkar til hamingju með daginn.
Í tilefni dagsins bendum við áhugasömum á afar áhugaverða umfjöllun Veru Illugadóttur um finnsku borgarastyrjöldina, sem finna má á vefsíðu RÚV.