Opnir fundir Norræna félagsins í Mosfellsbæ 5 nóv, Hafnarfirði 6. nóv og Kópavogi 7 nóv

5. nóvember kl 16.30 Fiskabúrið , Bókasafni Mosfellsbæajar

Dagskrá Mosfellsbær:

  1. Setning og örlítið um norrænt samstarf - Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir formaður Norræna félagsins á höfuðborgarsvæðinu

  2. Nýafstaðið Norðurlandaráðsþing  - Bryndís Haraldsdóttir, alþingismaður

  3. Norrænt vinabæjarsamstarf og norrænt samstarf sveitarfélaga - Auður Halldórsdóttir, fulltrúi Mosfellsbæjar í norrænu samstarfi

  4. Norrænt samstarf og ungt fólk - Svava Þóra Árnadóttir

  5. Almennar umræður

Fundarstjóri: Halldór Þórarinsson

6. nóvember kl 16.30 Bookless Bungalow, Byggðasafni Hafnarfjarðar, Vestugötu 32, Hafnarfj.

  1. Nokkur orð um mikilvægi norræns samstarfs - Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, formaður höfuðborgardeildar Norræna félagsins

  2. Hvað er helst í fréttum af Norðurlandaráðsþingi – Oddný G. Harðarson, alþingismaður

  3. Samstarf og samvinna í æskulýðs- og menningarmálum –  Sunna Magnúsdóttir verkefnastjóri menningar og ferðamála og Björn Pétursson bæjarminjavörður Hafnarfjarðar

  4. Norræn tækifæri fyrir unga fólkið  - Svava Þóra Árnadóttir, starfsmaður Norræna félagsins           

  5. Almennar umræður

Fundarstjóri: Hildur Helga Gísladóttir

7. nóvember kl. 16.30 – 18:00 í Bókasafn Kópavogs

  1. Nokkur orð um mikilvægi norræns samstarfs - Ragnheiður Helga Þórarinsdóttir, formaður höfuðborgardeildar Norræna félagsins

  2. Hvað er helst í fréttum af Norðurlandaráðsþingi - Hanna Katrín Friðriksson, alþingismaður

  3. Úr norrænum vísnasjóði - Kormák Bragason tónlistarmaður og vísnasöngvari túlkar Cornelis Vreeswijk

  4. Vinir í raun – okkar vinabæir - Elísabet Sveinsdóttir, forseti bæjarstjórnar Kópavogs

  5. Norræn tækifæri fyrir unga fólkið  - Svava Þóra Árnadóttir, starfsmaður Norræna félagsins  

  6. Almennar umræður        

    Fundarstjóri: Tryggvi Felixson     

Norræna félagið á Höfuðborgarsvæðinu verður með opna fundi um “Norrænt samstarf - hafsjór tækifæra” þann 5. nóvember í Fiskabúrinu í bókasafni Mosfellsbæjar, 6. nóvember í Byggðasafni Hafnarfjarðar, Vesturgötu 32 og 7. nóvember í Bókasafni Kópavogs. Fundirnir byrja allir kl 16.30 og standa til 18.00

Öll velkomin