Góugleði deilda Norræna félagsins á Höfuðborgarsvæðinu

Góugleði Norrænu félaganna á höfuðborgarsvæðinu verður haldið í Fjósinu á Valssvæðinu á Hlíðarenda laugardaginn 1. mars 2025. Húsið opnar kl.17.30 og skemmtunin hefst kl.18.00. Matur byrjar síðan kl.19.00. Verð er 5.900 krónur fyrir félagsmenn og maka. 6.900 fyrir utanfélagsmenn. Söngur, gamanmál og góður félagsskapur! Þetta er skemmtun sem engin má missa af! En vinsamlegast skráið ykkur á þessum hlekk fyrir fimmtudaginn 27. febrúar https://forms.office.com/r/Te7Fgb6nFw