FRÁ NORRÆNUM MIÐÖLDUM

Stiftelsen Barbro og Sune Örtendahls fond í Svíþjóð stendur fyrir málstofu um norræn miðaldaefni í samvinnu við Þjóðminjasafn Íslands og Kakalaskála í Skagafirði

Laugardaginn 5. apríl í fyrirlestrasal Þjóðminjasafnsins og sunnudaginn 6. apríl í Kakalaskála í Skagfirði og hefst klukkan 13 á báðum stöðum

Viðburðurinn er hluti af Sænsk íslenska viðburðarárinu