Back to All Events

Norræn bókmenntavika 2022


Norræn bókmenntavika er árlegt verkefni á vegum Sambands Norrænu félaganna sem leitast við að efla lestrargleði og breiða út norrænar bókmenntir á Norðurlöndunum og nágrannalöndum.

Norræna bókmenntavikan fer fram dagana 14. - 20. nóvember og skiptist í tvo þætti: annars vegar Morgunstund – upplestur fyrir börn og hins vegar Rökkurstund – upplestur fyrir fullorðna. Undir Morgunstund fellur einnig nýr flokkur, sérstaklega ætlaður unglingum.

Sjá nánar.

Later Event: February 3
Opinn fundur á Egilsstöðum