Höfuðborgarmót í Reykjavík
og afmælishátíð Norræna félagsins 2022

Norræna félagið á Íslandi býður félögum sínum á Norðurlöndunum til höfuðborgarmóts dagana
28. september - 2. október, 2022. Þátttakendum býðst einnig að taka þátt í afmælishátíð félagsins.

Sjá dagskrá - Skráning á einstaka viðburði

Skráning á höfuðborgarmót:

Gistimöguleikar í Reykjavík

Nefndin hefur tekið frá herbergi á eftirtöldum hótelum dagana 28. sept. - 3. okt. 2022, en þátttkendur verða að ganga frá eigin bókun.

Íslandshótel

1. Hótel Reykjavík Saga, herbergi fyrir tvo, 38.800.-ISK /einstaklingsherbergi, 35.800.-ISK

2. Hótel Centrum, herbergi fyrir tvo, 34.200.-ISK /einstaklingsherbergi 31.400.-ISK

Notið kóðann NORAS22 til að bóka. Kóðinn er virkur til 28. júní, 2022.

Smellið hér til að bóka.

Center Hotels

1. Hótel Skjaldbreiður

2. Hótel Plaza

3. Hótel Klöpp

4. Hótel Arnarhvoll

Verð miðast við hvern dag. 15% afsláttur með kóðanum: Norden 22

Smellið hér til að bóka.

Icelandair hotels

1. Icelandair - Hótel Alda (bókunarnr. 1604195) herbergi fyrir tvo, 33.770.- ISK /einstaklingsherbergi, 30.030.-ISK
(Herbergin eru frátekin til 10. júní, 2022.)

Smellið hér til að bóka.