Afmælishátíð Norræna félagsins á Íslandi
og Höfuðborgarmót Norrænu félaganna

28. september – 2. október, 2022

Dagskrá og skráning á einstaka viðburði

Dagskrá á PDF


28. september

Komudagur þátttakenda á Höfuðborgarmót Norræna félagsins. Smelltu hér til að skrá þátttöku á Höfuðborgarmótið.

29. september - 100 ára afmæli Norræna félagsins

13:00 - 15:30
Vígsla norræns vinalundar. Gróðursettur í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi 2022.
Fossvogsdalur, Kópavogi. Opið öllum. Sjá kort.

18:30
Afmælishátíð á Hótel Borg. Matur, skemmtiatriði, glaumur og gleði.
Skráning á norden@norden.is. Verð 9.900 kr.

30. september

10:30 - 12:30
Kynningarfundur um norræn verkefni í húsnæði Norræna félagsins, Óðinsgötu 7 (Valfrjálst).

14:00 - 16:00
Ráðstefna: Ný tækifæri í norrænu samstarfi

  • Þema: Friður, frelsi, lýðræði.

  • Fyrirlestrasalur Þjóðminjasafnsins

  • Fundarstjóri: Bogi Ágústsson

16:15 - 18:00
Móttaka á Þjóðminjasafni Íslands.

1. október

9:30 - 17:00
Dagsferð um höfuðborgarsvæðið. Skráning á norden@norden.is. Verð 9.900 kr.

  • 10:00 Mosfellsbær: Glúfrasteinn og Álafoss

  • 12:00 - 13:30 Hafnarfjörður: Hellisgerði og Hafnarborg

  • 14:00 - 15:00 Bessastaðir - Heimsókn í kirkjuna

  • 15:30 Minningarreitur í Vatnsmýri heimsóttur

  • 16:00 - 17:00 Heimsókn í Norræna húsið með Sabina Westerholm forstjóra.

19:00 - 22:00
Lokahóf Höfuðborgarmóts Norræna félagsins. Kvöldverður og fundarslit í IÐNÓ í Reykjavík.
Skráning á norden@norden.is. Verð 5.900 kr.

2. október

Heimför