Norrænn vinalundur í Fossvogsdal, Kópavogi.
Gróðursettur í tilefni af 100 ára afmæli Norræna félagsins á Íslandi 2022.
Til að heimsækja vinalundinn er best að leggja við íþróttahúsið Fagralund hjá Snælandsskóla og ganga að lundinum þaðan. Gangan tekur í kringum 5 - 10 mínútur.