Ertu með? Skráning til 15. júní 2023
Norrænt Höfuðborgarmót verður haldið í Osló í ár, dagana 1.9. - 3. 9.
Að venju munu félagsmenn Norrænu höfuðborgarfélaganna hittast þar til skrafs og ráðagerða um framtíð norræns samstarfs og möguleg samstarfsverkefni.