Laugardaginn 18. febrúar 2023 bjóða Norrænu félögin í Garðabæ og á Höfuðborgarsvæðinu í samstarfi við Norræna húsið, til norræns þorrablóts.
Sígildur þorramatur, skemmtun og góður félagsskapur. Fólk er hvatt til að koma með skemmtiatriði.
Staður: Norræna húsið
Tími: Húsið opnar kl. 18:00 og borðhald hefst kl. 18:30.
Verð: 7.000 kr. á mann.
Takmarkaður sætafjöldi. Skráið ykkur hér.
Hægt verður að kaupa drykkjarföng hjá Sónó í Norræna húsinu.