Stjórn Ung norræn boðar til aðalfundar félagsins á Degi Norðurlanda þann 23. mars kl. 20. Fer aðalfundurinn fram á Petersen svítunni og í kjölfarið tekur við gleðskapur af tilefni dagsins.
Dagskrá:
1. Setning aðalfundar.
2. Kjör fundarstjóra og fundarritara.
3. Skýrsla stjórnar.
5. Framkvæmdaáætlun lögð til umræðu.
6. Lagabreytingar.
7. Kjör forseta, varaforseta og 5 meðstjórnenda.
8. Önnur mál.
Framboðsfrestur til stjórnar rennur út á miðnætti 22. mars og skulu framboð berast á unf@norden.is.