Lýðháskólar í Finnlandi
Í Finnlandi eru 82 lýðháskólar, af þeim eru 11 skólar sem bjóða upp á námsleiðir þar sem kennsla fer fram á sænsku. Lýðháskólafélag Finnlands, Finlands Folkhögskoleförening, veitir allar upplýsingar varðandi nám í lýðháskóla í Finnlandi.