Lýðháskólar í Danmörku
Lýðháskólar í Danmörku bjóða upp á fjölbreytt úrval námsleiða um allt land. Allt frá myndlist, tónlist og bókmenntafræði, yfir í íþróttir, útivist og stjórnmálafræði. Lýðháskólanám í Danmörku er frábær kostur fyrir ungmenni sem hafa áhuga á að búa erlendis og bæta tungumálakunnáttu.