Lýðháskólinn á Álandseyjum

Ålands Folkhögskola, eða Folkis sem hann einnig kallast, er eini lýðháskólinn á Álandseyjum. Skólinn býður upp á fjölbreytt nám m.a. í handverki, ljósmyndun og útivist. Kennsla fer fram á sænsku. Skólinn var stofnaður 1985 og er staðsettur um 20 km fyrir norðan Mariehamn. Nemendur í skólanum búa flestir í Mariehamn og taka strætó í skólann. Frábær leið til upplifa Álandseyjar.

Ålands Folkhögskola

Eftirfarandi námsleiðir eru í boði:

Hantverk

Naturfotokurser

Friluftsliv & skärgård